Saltfisksetrið og félagið Matur-saga-menning standa fyrir uppskriftarkeppni um bestu saltfiskréttina 2010. Laufey Steingrímsdóttir næringarfræðingur og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari velja fimm uppskriftir. Hægt er að senda uppskriftir...
Það kennir margra grasa eins og endra nær hjá Slow Food samtökunum. Hér að neðan ber að líta það sem framundan er hjá Slow Food og...
Jóhannes einbeittur í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda Eins og greint hefur verið frá þá tóku Jóhannes Steinn Jóhannesson (Jói) og Bjarni Siguróli matreiðslumenn þátt í Matreiðslumaður Norðurlanda...
Sveinspróf í matreiðslu, fyrri hluti, kalda stykkið, verður haldið 10.-11. mars n.k. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Seinni hluti prófs í matreiðslu, heitur matur, verður...
Íslandsmót iðn- og starfsgreina fer fram í Smáralindinni fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. mars næstkomandi. Á Íslandsmótinu verður keppt í samtals 15 starfsgreinum og sýning verður í...