Af því tilefni buðu þeir til Sumarhátiðar til að fagna að öll starfsemin er komin í nýtt húsnæði að Brúarvogi 3 og til að kynna...
Beðið verður með að setja reglur um merkingu á erfðabreyttum matvælum og fóðri hér á landi þar til viðræðum EFTA-landanna og ESB lýkur og ákvæði um...
Makrílæði hefur gripið Suðurnesjabúa en Keflavíkurhöfn og Gerðabryggjan í Garði eru troðfullar af Makríl og veiðimenn smáir sem stórir mokveiða makríl. Í tilefni þess hefur verið...
Úr þessum fallegu klökum verður bruggaður bjór Þér er boðið á kynningu á sérstöðu bjórnum Vatnajökli á veitingahúsinu Dill, laugardaginn 17 júlí nk., kl. 17.00. Boðið...
Ákveðið hefur verið að opna eldhúsið í Stýrimannaskólanum fyrir þá sem vilja fá ókeypis hádegisverð. Þetta er gert til að bregðast við því ástandi sem hefur...