Traffíkin hefur aukist jafnt og þétt og bara minnkar aldrei. Það virðist ekki skipta neinu máli hvernig veðrið er. Það hefur jú oft verið sagt að...
Ég hef margsinnis verið spurður af því hvaða pottar eða pönnur eru bestar. Og held ég að það sé ekki til eitt rétt svar við því...
Það er komin áralöng hefð fyrir Bordeaux-dögunum á Gallery Restaurant þar sem fulltrúar þekktustu vínhúsa Bordeaux í Frakklandi hafa komið hingað til lands, haldið fyrirlestur og...
Fimm bakaranemar þreyttu sveinspróf í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 7. og 8. maí 2013. Nemendurnir fimm voru eftirfarandi; Bjarki Sigurðsson frá Bakaranum í Hafnarfirði,...
Þau í Hörpudisknum eru mikið að þjónusta fyrirtækjamarkaðinn. Eitt fyrirtækið vildi borgarafund með 4 tegundum af borgurum með humri, hreindýri, nauti og kjúklingi. Leynibragð á hreindýra...