Innnes verður með sýningarbás á Stóreldhússýningunni sem haldin verður í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember. Í ár verður hátíðarstemning á básnum okkar þar sem...
Slow Food Reykjavík samtökin halda tveggja daga Slow Food hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur 18. og 19. október undir nafninu BragðaGarður. Föstudaginnn 18. október, 11:00–17:00 er...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af First Price Fusili pastaskrúfum sem Krónan ehf. flytur inn vegna skordýra sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna...
OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni. „Ég og Lars (einn af eigendum...
Nú á dögunum var bröns-hlaðborð í boði á Síldarkaffihúsinu á Siglufirði með ýmis konar góðgæti: Avókadó rist Beyglur með rjómaosti og silungi Beikon- og grænmetis eggjakökur...