Nýtt Ítalskt kaffihús hefur verið opnað á Grandagarði 14 á jarðhæð í gamla slysavarnarhúsinu. Kaffihúsið ber nafnið Cafe Retro og var áður til húsa í Hamraborginni...
Matreiðslu- og skemmtiþátturinn Borð fyrir fimm hefur göngu sína á SkjáEinum í haust. Borð fyrir fimm er ný þáttaröð þar sem 5 pör keppast um að...
Verðlaunaafhendingin um Köku ársins í Bretlandi 2013, fór fram 17 júlí þessa árs, á London Park Lane hótel, undir stjórn Will Torrent margverðlaunuðum skúkkulaði og eftirréttagerðarmanni....
Sælkeradreifing hefur tekið í sölu frosna villta íslenska Bláskel sem kemur úr Hvalfirði. Hún er seld í 1 kg umbúðum og er með góða holdfyllingu, er...
„Við vorum að fá lunda frá Salvari í Vigur og erum að bjóða upp á bæði reyktan og léttsteiktan lunda. Okkur datt svo í hug að...