Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 þar sem fimm matreiðslumenn kepptu en þeir voru: Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið Gísli Matthías Auðunsson...
Björgvin Jóhann Hreiðarsson, fyrrverandi söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól og Selfyssingur með meiru hefur gert það gott síðustu ár í Noregi sem kokkur og nú sem...
Í morgun kl. 08:00 hófst úrslitakeppnin Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin er í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og lýkur í dag kl.17:00. Úrslit verða kynnt...
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir réttina úr forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin var í gær í Hótel- & matvælaskólanum,...
Eins og kunnugt er þá var forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 haldin í gær og þeir fimm sem náðu efstu sætunum keppa til úrslita á...