Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu á Hótel Vestmannaeyja og mun gistirými tvöfaldast við stækkun þess. Byggingarframkvæmdir við stækkun Hótels Vestmannaeyja ganga vel. Við stækkunina bætast...
Eins og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi, ásamt Kornax,...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Veitingastaðnum Dinner By Heston hefur verið lokað vegna tilfella af Norovirus, en staðurinn er á Mandarin Oriental í London og hefur 2 Michelin stjörnur. Það veiktust...
Nordic Prize í ár fékk Geranium í Danmörku. Eigandi og matreiðslumeistari Geranium er stjörnukokkurinn Rasmus Kofoed, en hann hefur m.a. keppt fjórum sinnum í Bocuse d’Or,...