Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið á Hilton Hótel Nordica 16. febrúar. Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir mótinu en klúbburinn hefur starfað í hálfa öld. Barþjónastarfið er eitthvað sem...
Febrúar fundur KM. Norðurland fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælabraut 11. febrúar. Er þetta fjórða skipti sem við höldum febrúar fund í VMA og...
Alltaf gaman að sjá frumlega kokkteila líkt og Vínsmakkarinn býður nú upp á í tilefni af hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) sem hefst í dag og...
Hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og endar með pomp og prakt á sunnudaginn 16. febrúar með Íslandsmóti og Vinnustaðamóti barþjóna. Meðfylgjandi eru kokkteil uppskriftir...
Það voru 6 þátttakendur í keppninni og höfðu þeir tvo daga til að sanna hver þeirra ætti að vera fulltrúi Svíþjóðar í Bocuse d´Or Europe 2014...