Matreiðslumaður ársins 2015 í Danmörku er Lasse Starup Petersen frá 10 Trin ned í Fredricia. Þetta var í 24. skiptið sem keppnin er haldin og var...
Það var árið 2000 sem að Garðar Agnarsson og Ólafur H. Jónsson matreiðslumeistarar stofnuðu Krydd og kavíar. Hugmyndin var alltaf að vera með mötuneytisþjónustu sem var...
Ný könnun hefur verið sett upp á forsíðu veitingageirinn.is. Hægt er að taka þátt á forsíðunni til hægri, við hlið frétta eða hér að neðan. ...
Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð? „Allir og setja...
DILL Restaurant Reykjavik, Hverfisgata 12, Mikkeller & Friends Reykjavík og Sæmundur í Sparifötunum á Kex Hostel óska eftir dugmiklum og metnaðarfullum matreiðslunemum í allar stöður. Við...