Hinn rómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson sér um villibráðarhlaðborð á Grand Restaurant á Grand Hótel Reykjavík dagana 23. – 24. október. Úlfar mun töfra fram ómótstæðilega veislurétti...
Kjötsúpan frá Skólamat er orðin fastur liður á Ljósanótt í Reykjanesbæ. Nú var súpan mæld í tonnum og bara kjötið sem fór í hana var 1,2...
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september...
Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur tekið við erindi þess efnis að veitingastaðurinn Tveir vitar sem stafræktur hefur verið í húsnæði Byggðasafnsins á Garðskaga verði fluttur í annað...
Hafinn er jólaundirbúningur á Grillinu á Hótel Sögu, en hreindýrasteik verður aðalrétturinn í 7 rétta jólamatseðlinum. Rétturinn er á teikniborðinu hjá okkur ennþá en við erum...