Marriott hótelkeðjan ætlar að kaupa Starwood keðjuna og úr því verður stærsta hótelkeðja heims. Kaupverðið er 12,2 milljarðar dollara, eða sem jafngildir 1.598 milljörðum íslenskra króna...
Árið 2009 tók Neytendastofa ákvörðun um að Eggert Kristjánsson hf. hafi brotið gegn góðum viðskiptaháttum með því að veita neytendum villandi upplýsingar um uppruna frosins grænmetis...
Forsvarsmenn Hard Rock Cafe hafa samkvæmt heimildum DV komist að samkomulagi við fjárfestinn Birgi Þór Bieltvedt, einn eigenda Domino’s á Íslandi, um opnun nýs veitingastaðar hér...
Búið er að fylla veitingareksturskvótann á miðborgarsvæðinu og því er hart keppt um að fá veitingarými. Dæmi eru um að herjað sé á veitingamenn á Laugaveginum...
Gengið hefur verið frá sölu á veitinga- og skemmtistöðunum Kaffi Krók, Mælifelli og Ólafshúsi á Sauðárkróki. Það eru þau Selma Hjörvarsdóttir og Tómas Árdal sem kaupa...