Mikil gleði var á Opnunarhátíð Garra á föstudaginn 16. mars í nýju umhverfisvænu húsnæði fyrirtækisins við Hádegismóa. Boðið var stórglæsilegt og afar vel sótt af viðskiptavinum...
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum. Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570...
Það var Ola Wallin sem hreppti titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda. Wallin er meðlimur í Kokkalandsliðinu í Svíþjóð, en hann starfar hjá SK Mat & Människor í Gautaborg....
Geggjað tilboð - 1/1 gastro álbakkar og lok
Eins og kunnugt er þá vann Hinrik Lárusson silfurverðlaun í Norðurlandamóti ungkokka (Nordic Junior Chefs) sem fór fram í Herning í Danmörku í gær. Sjá einnig:...