Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, eða Eyfi líkt og alþjóð þekkir hann, er greinilega ekki ánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eyfi var á leið til útlanda...
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna...
Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni pappafernur. Í framhaldinu stendur til...
Veitingageirinn er til í að eignast fleiri vini. Viltu deila? Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó...
Öllu því fínasta tjaldað til í hvíta húsinu í dag en þá er kvöldverður til heiðurs Frakklandsforseta. Dinnerinn er haldinn í stærri veislusalnum með á annað...