Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi. Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s...
Veitingastaðurinn Dill hefur endurheimt Michelinstjörnuna sína sem hann missti í febrúar á síðasta ári. Frá þessu var greint nú síðdegis við hátíðlega athöfn. Eigandi veitingastaðarins Gunnar...
Atlandshafsþorskurinn (Gadus morhua morhua) hefur alla tíð verið verðmætasti nytjafiskur Íslendinga. Hnakkastykkið er bragðbesti hluti þorskins og er sannkölluð fæða fyrir höfðingja. Það sem þorskurinn hefur...
Frönsk hönnun sem hlotið hefur margar viðurkenningar.
Hráefnalisti fyrir fimm 700 g úrbeinaðuð kjúklingalæri 2 dósir 36% sýrður rjómi 250 ml kjúklingasoð 250 g sveppir 2 gulur laukur 2 hvítlauksrif 100 g smjör...