René Redzepi matreiðslumaður og eigandi veitingastaðnum Noma í Danmörku birti myndband á Instagram og tilkynnti að Noma verður lokaður til 14. apríl n.k. vegna COVID-19 Kórónaveirunnar....
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í febrúar var mynd frá Kokkalandsliðinu. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest um, en...
Ertu lærður matreiðslumaður, matreiðslunemi eða pastry-kokkur? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og ferðast til útlanda? Ef svo...
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Keppnin átti að vera...
Samkvæmt upplýsingum sem Félag atvinnurekenda hefur aflað sér hjá félagsmönnum sínum í innflutningi mat- og dagvöru eru engar hindranir á innflutningi til landsins og nægar birgðir....