Nú á dögunum stofnaði framreiðslu-, og matreiðslumeistarinn Jóhann Issi Hallgrímsson nýtt fyrirtæki sem sérhæfir í færanlegum handþvottastöðvum. Fyrirtækið heitir Vaska og býður upp á tvær gerðir...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var Jackson Pollegg sem að Axel Þorsteinsson bakari og konditor hannaði og skreytti í anda ameríska listamannsins...
Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur krafist gjaldþrotaskipta hjá bakarískeðjunni Jóa Fel vegna vangoldinna iðgjalda sem fyrirtækið hefur innheimt af launum starfsfólks en ekki skilað til sjóðsins. Þetta herma...
Nú síðustu daga hafa komið þrjú mál á borð lögreglunnar á Norðurlandi sem varða viðskipti aðila með falsaða 10 þúsund króna seðla. Seðlarnir eru nú frekar...
Vængjavagninn verður staðsettur í Stykkishólmi nú um helgina þar sem sérstök fjáröflun verður fyrir Berglindi Gunnarsdóttur. Berglind er 27 ára læknanemi og landsliðskona í körfubolta sem...