Keppni
Óskað eftir sjálfboðaliðum á Nordic Roaster Forum
Skipulagsnefnd Nordic Roaster Forum og Kaffibarþjónafélag Íslands leitar nú að fólki sem hefur áhuga á að hjálpa til bak við tjöldin á ráðstefnu sem verður haldin á Hótel Natura 8.-9. nóvember næstkomandi. Gengur vinnan að mestu út á að undirbúa og ganga frá eftir smökkun, en þessi vettvangur einkennist mikið af vinnusmiðjum.
Mikilvægt er að sjálfboðaliðar sýni sjálfstæði í vinnubrögðum og sakar ekki að þeir hafi reynslu af uppsetningu á kaffismökkun. Um leið og þetta er mikil vinna yfir þessa tvo daga er starfið einnig tækifæri til að fylgjast með fyrirlestrum, læra og blanda geði við annað fólk úr faginu.
Áhugasamir geta kíkt á heimasíðu Kaffibarþjónafélag Íslands fyrir nánari upplýsingar.
Mynd úr safni: Sverrir
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?