Vertu memm

Keppni

Orri Páll kom sá og sigraði í Toddý drykkjum

Birting:

þann

 

Víkingur á Slippbarnum keppir hér í Toddý drykkjum á Vínbarnum

Víkingur á Slippbarnum keppir hér í Toddý drykkjum á Vínbarnum

Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel.  Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum og veitingahúsum bæjarins.

Gaman var að sjá hinar ýmsu útgáfur á Toddý drykkjum.  Það var Vífilfell sem veitti verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti
Orri Páll Vilhjálmsson á Sushi Samba var siguvegari kvöldsins með drykkinn sinn Samba te.
Sjá uppskrift hér.

2. sæti
Teitur Schiöth frá Slippbarnum var í jólastuði og keppti með drykkinn Jól í Dós
Sjá uppskrift hér.

3. sæti
Arnaldur Bjarnason frá Fiskfélaginu lenti í þriðja sæti með drykkinn Creamy Toddster
Sjá uppskrift hér.

Næsta mót hjá Barþjónaklúbbnum verður Íslandsmeistaramót, sem haldið verður í janúar 2014.

 

Mynd: Teitur Schiöth

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið