Keppni
Orri Páll kom sá og sigraði í Toddý drykkjum
Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum og veitingahúsum bæjarins.
Gaman var að sjá hinar ýmsu útgáfur á Toddý drykkjum. Það var Vífilfell sem veitti verðlaun fyrir þrjú efstu sætin.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti
Orri Páll Vilhjálmsson á Sushi Samba var siguvegari kvöldsins með drykkinn sinn Samba te.
– Sjá uppskrift hér.
2. sæti
Teitur Schiöth frá Slippbarnum var í jólastuði og keppti með drykkinn Jól í Dós
– Sjá uppskrift hér.
3. sæti
Arnaldur Bjarnason frá Fiskfélaginu lenti í þriðja sæti með drykkinn Creamy Toddster
– Sjá uppskrift hér.
Næsta mót hjá Barþjónaklúbbnum verður Íslandsmeistaramót, sem haldið verður í janúar 2014.
Mynd: Teitur Schiöth
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.