Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange á Hot list Tables 2009 hjá Condé Nast Traveler

Þórarinn „Tóti“ Eggertsson yfirmatreiðslumaður og eigandi Orange með Landsliði matreiðslumanna á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi Október 2008
Þetta er flott niðurstaða fyrir Tóta og co, og má segja að þeir séu vel að þessari útnefningu komnir og sýnir hvað þrotlaus bárátta getur gefið af sér.
Staðurinn hefur skapað sér sérstöðu með slagorðinu Fun and Fine Dining, vinna með helium, köfnunarefni, eðlisfræði og huglæga upplifun og það get ég sagt ykkur að ef þið hafið ekki heimsótt þá á Orange þá drífið ykkur í því því þetta er must að upplifa.
Til hamingju strákar áfram með smjörið.
Nánar hér:
www.concierge.com/tools/travelawards/hotlist/2009/restaurants/europe
Heimasíða Orange: www.orange.is
Mynd: Guðjón

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn