Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Orange á Hot list Tables 2009 hjá Condé Nast Traveler

Birting:

þann

Þórarinn Eggertsson

Þórarinn „Tóti“ Eggertsson yfirmatreiðslumaður og eigandi Orange með Landsliði matreiðslumanna á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi Október 2008

Þetta er flott niðurstaða fyrir Tóta og co, og má segja að þeir séu vel að þessari útnefningu komnir og sýnir hvað þrotlaus bárátta getur gefið af sér.

Staðurinn hefur skapað sér sérstöðu með slagorðinu “Fun and Fine Dining”, vinna með helium, köfnunarefni, eðlisfræði og huglæga upplifun og það get ég sagt ykkur að ef þið hafið ekki heimsótt þá á Orange þá drífið ykkur í því því þetta er must að upplifa.

Til hamingju strákar áfram með smjörið.

Nánar hér:
www.concierge.com/tools/travelawards/hotlist/2009/restaurants/europe

Heimasíða Orange:  www.orange.is

Mynd: Guðjón

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið