Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange á Hot list Tables 2009 hjá Condé Nast Traveler
Þetta er flott niðurstaða fyrir Tóta og co, og má segja að þeir séu vel að þessari útnefningu komnir og sýnir hvað þrotlaus bárátta getur gefið af sér.
Staðurinn hefur skapað sér sérstöðu með slagorðinu Fun and Fine Dining, vinna með helium, köfnunarefni, eðlisfræði og huglæga upplifun og það get ég sagt ykkur að ef þið hafið ekki heimsótt þá á Orange þá drífið ykkur í því því þetta er must að upplifa.
Til hamingju strákar áfram með smjörið.
Nánar hér:
www.concierge.com/tools/travelawards/hotlist/2009/restaurants/europe
Heimasíða Orange: www.orange.is
Mynd: Guðjón
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði