Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange á Hot list Tables 2009 hjá Condé Nast Traveler
![Þórarinn Eggertsson](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2009/04/toti_kokkur_260409.jpg)
Þórarinn „Tóti“ Eggertsson yfirmatreiðslumaður og eigandi Orange með Landsliði matreiðslumanna á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi Október 2008
Þetta er flott niðurstaða fyrir Tóta og co, og má segja að þeir séu vel að þessari útnefningu komnir og sýnir hvað þrotlaus bárátta getur gefið af sér.
Staðurinn hefur skapað sér sérstöðu með slagorðinu Fun and Fine Dining, vinna með helium, köfnunarefni, eðlisfræði og huglæga upplifun og það get ég sagt ykkur að ef þið hafið ekki heimsótt þá á Orange þá drífið ykkur í því því þetta er must að upplifa.
Til hamingju strákar áfram með smjörið.
Nánar hér:
www.concierge.com/tools/travelawards/hotlist/2009/restaurants/europe
Heimasíða Orange: www.orange.is
Mynd: Guðjón
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati