Viðtöl, örfréttir & frumraun
Opnar veitingasölu við gosstöðvarnar í Meradölum
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því að þar er hægt að kaupa kleinur, Prins Polo, höfuðljós, plástra og fleira.
Eigendur eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson fram-, og matreiðslumeistari, betur þekktur sem Issi kokkur og Hjördís Guðmundsdóttir.
Matarvagninn Issi Fish & Chips er að sjálfsögðu líka staðsettur á Fitjum í Reykjanesbæ.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Konudagstilboð