Viðtöl, örfréttir & frumraun
Opnar veitingasölu við gosstöðvarnar í Meradölum
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því að þar er hægt að kaupa kleinur, Prins Polo, höfuðljós, plástra og fleira.
Eigendur eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson fram-, og matreiðslumeistari, betur þekktur sem Issi kokkur og Hjördís Guðmundsdóttir.
Matarvagninn Issi Fish & Chips er að sjálfsögðu líka staðsettur á Fitjum í Reykjanesbæ.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana