Viðtöl, örfréttir & frumraun
Opnar veitingasölu við gosstöðvarnar í Meradölum
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því að þar er hægt að kaupa kleinur, Prins Polo, höfuðljós, plástra og fleira.
Eigendur eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson fram-, og matreiðslumeistari, betur þekktur sem Issi kokkur og Hjördís Guðmundsdóttir.
Matarvagninn Issi Fish & Chips er að sjálfsögðu líka staðsettur á Fitjum í Reykjanesbæ.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









