Viðtöl, örfréttir & frumraun
Opnar veitingasölu við gosstöðvarnar í Meradölum
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því að þar er hægt að kaupa kleinur, Prins Polo, höfuðljós, plástra og fleira.
Eigendur eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson fram-, og matreiðslumeistari, betur þekktur sem Issi kokkur og Hjördís Guðmundsdóttir.
Matarvagninn Issi Fish & Chips er að sjálfsögðu líka staðsettur á Fitjum í Reykjanesbæ.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup









