Viðtöl, örfréttir & frumraun
Opnar veitingasölu við gosstöðvarnar í Meradölum
Issi Fish & Chips matarvagninn er kominn við gosstöðvarnar í Meradölum. Ekki er einungis Fiskur og franskar til sölu, líkt og matarvagninn er frægastur fyrir, því að þar er hægt að kaupa kleinur, Prins Polo, höfuðljós, plástra og fleira.
Eigendur eru veitingahjónin Jóhann Issi Hallgrímsson fram-, og matreiðslumeistari, betur þekktur sem Issi kokkur og Hjördís Guðmundsdóttir.
Matarvagninn Issi Fish & Chips er að sjálfsögðu líka staðsettur á Fitjum í Reykjanesbæ.
Myndir: facebook / Issi Fish & Chips
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025