Markaðurinn
Öll jólahlaðborð á einum stað – Dineout kynnir jolahladbord.is
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is
Í nóvember og desember er tilvalið að gera vel við sig og njótar matarupplifunar með sínum nánustu. Fjöldinn allur af veitingastöðum um land allt bjóða upp á matseðla með jólaívafi. Í boði er hádegis-, kvöld- og brönsmatseðlar á yfir 50 veitingastöðum.
Skoðaðu úrvalið á www.jolahladbord.is og bókaðu borð áður en það verður of seint.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp jólaviðburð þá er best að senda tölvupóst á [email protected] og við svörum þér um hæl.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum