Markaðurinn
Öll jólahlaðborð á einum stað – Dineout kynnir jolahladbord.is
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is
Í nóvember og desember er tilvalið að gera vel við sig og njótar matarupplifunar með sínum nánustu. Fjöldinn allur af veitingastöðum um land allt bjóða upp á matseðla með jólaívafi. Í boði er hádegis-, kvöld- og brönsmatseðlar á yfir 50 veitingastöðum.
Skoðaðu úrvalið á www.jolahladbord.is og bókaðu borð áður en það verður of seint.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp jólaviðburð þá er best að senda tölvupóst á dineout@dineout.is og við svörum þér um hæl.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn