Markaðurinn
Öll jólahlaðborð á einum stað – Dineout kynnir jolahladbord.is
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is
Í nóvember og desember er tilvalið að gera vel við sig og njótar matarupplifunar með sínum nánustu. Fjöldinn allur af veitingastöðum um land allt bjóða upp á matseðla með jólaívafi. Í boði er hádegis-, kvöld- og brönsmatseðlar á yfir 50 veitingastöðum.
Skoðaðu úrvalið á www.jolahladbord.is og bókaðu borð áður en það verður of seint.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp jólaviðburð þá er best að senda tölvupóst á [email protected] og við svörum þér um hæl.
Kær kveðja, starfsfólk Dineout Iceland ehf, Skútuvogi 13A.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






