Uppskriftir
Óáfengur Mojito
Fyrir 3 glös
Innihald:
9 stk myntulauf
1-2 msk hrásykur
3 stk stór jarðarber
1 stk lime, skorinn í báta
7 Up
Klakar (Mulinn ís)
Aðferð:
Öllu (nema 7 Up og klökum) skipt jafnt í þrjú glös. Kreystið safann úr límónunni í glasið og merjið síðan allt saman í botninum á glasinu með t.d. sleif.
Fyllið glösin af klakamulningi og fyllið upp með 7 Up.
Gott er að bera fram súkkulaðihjúpuð jarðarber með þessum drykki. Hentar vel fyrir flesta viðburði.
Höfundur og mynd: Birgitta Ösp Smáradóttir

-
Keppni5 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita