Uppskriftir
Óáfengur Mojito
Fyrir 3 glös
Innihald:
9 stk myntulauf
1-2 msk hrásykur
3 stk stór jarðarber
1 stk lime, skorinn í báta
7 Up
Klakar (Mulinn ís)
Aðferð:
Öllu (nema 7 Up og klökum) skipt jafnt í þrjú glös. Kreystið safann úr límónunni í glasið og merjið síðan allt saman í botninum á glasinu með t.d. sleif.
Fyllið glösin af klakamulningi og fyllið upp með 7 Up.
Gott er að bera fram súkkulaðihjúpuð jarðarber með þessum drykki. Hentar vel fyrir flesta viðburði.
Höfundur og mynd: Birgitta Ösp Smáradóttir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur