Uppskriftir
Óáfengur Mojito
Fyrir 3 glös
Innihald:
9 stk myntulauf
1-2 msk hrásykur
3 stk stór jarðarber
1 stk lime, skorinn í báta
7 Up
Klakar (Mulinn ís)
Aðferð:
Öllu (nema 7 Up og klökum) skipt jafnt í þrjú glös. Kreystið safann úr límónunni í glasið og merjið síðan allt saman í botninum á glasinu með t.d. sleif.
Fyllið glösin af klakamulningi og fyllið upp með 7 Up.
Gott er að bera fram súkkulaðihjúpuð jarðarber með þessum drykki. Hentar vel fyrir flesta viðburði.
Höfundur og mynd: Birgitta Ösp Smáradóttir

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni5 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni