Uppskriftir
Óáfengur Mojito
Fyrir 3 glös
Innihald:
9 stk myntulauf
1-2 msk hrásykur
3 stk stór jarðarber
1 stk lime, skorinn í báta
7 Up
Klakar (Mulinn ís)
Aðferð:
Öllu (nema 7 Up og klökum) skipt jafnt í þrjú glös. Kreystið safann úr límónunni í glasið og merjið síðan allt saman í botninum á glasinu með t.d. sleif.
Fyllið glösin af klakamulningi og fyllið upp með 7 Up.
Gott er að bera fram súkkulaðihjúpuð jarðarber með þessum drykki. Hentar vel fyrir flesta viðburði.
Höfundur og mynd: Birgitta Ösp Smáradóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina