Starfsmannavelta
Nýtt fólk tekur við Kaffivagninum
Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa selt Kaffivagninn á Grandagarði. Guðmundur Viðarsson og Mjöll Daníelsdóttir, kona hans, hafa keypt Kaffivagninn á Grandagarði. Þau Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa rekið veitingastaðinn við Reykjavíkurhöfn í 30 ár eða frá árinu 1983, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins vb.is.
Haft er eftir Guðmundi í Morgunblaðinu í dag að hann hlakki til að taka við rekstrinum og muni gamli tíminn fá að halda sér.
Viðskiptablaðið fjallaði um söluna á Kaffivagninum í fyrra. Veitingastaðurinn hefur verið til sölu frá vorinu 2011.
Mynd: Haraldur Guðjónsson/vb.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?