Starfsmannavelta
Nýtt fólk tekur við Kaffivagninum
Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa selt Kaffivagninn á Grandagarði. Guðmundur Viðarsson og Mjöll Daníelsdóttir, kona hans, hafa keypt Kaffivagninn á Grandagarði. Þau Stefán Kristjánsson og Kolbrún Guðmundsdóttir hafa rekið veitingastaðinn við Reykjavíkurhöfn í 30 ár eða frá árinu 1983, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins vb.is.
Haft er eftir Guðmundi í Morgunblaðinu í dag að hann hlakki til að taka við rekstrinum og muni gamli tíminn fá að halda sér.
Viðskiptablaðið fjallaði um söluna á Kaffivagninum í fyrra. Veitingastaðurinn hefur verið til sölu frá vorinu 2011.
Mynd: Haraldur Guðjónsson/vb.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur