Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt breakfast hlaðborð á Borginni
Borg Restaurant auglýsir nú glæsilegt og nýtt morgunverðarhlaðborð sem boði er fyrir hótelgesti, gesti og gangandi. Það sem er á boðstólnum er Raftaskinka, grafinn og reyktur lax, ostahorn sem inniheldur Gouda, Kastala, Camembert, Gráða ost svo eitthvað sé nefnt.
„Þetta nú bara updated á Buffet-inu með nýju proppsi og dóti til að passa betur inn“, sagði Völundur Snær Völundarson matreiðslumaður og eigandi í samtali við veitingageirann aðspurður um nýja morgunverðarhlaðborðið.
Meðfylgjandi myndband sýnir myndbrot af hlaðborðinu:
Hægt er að skoða matseðilinn með því að smella á „Niðurhala“:
[wpdm_file id=9]
Mynd: af facebook síðu Borg restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics