Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Hringbraut
Nýr skyndibitastaður með heilsusamlegt fæði mun opna í lok maí við Hringbraut 119 í Reykjavík þar sem Hrói Höttur var áður til húsa.
Staðurinn sem heitir XO er hollur og framandi skyndibitastaður þar sem framreitt verður matur í fusion stíl með bragði frá asíu í bland við evrópska matarmenningu.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá framkvæmdunum, þá var gamli Hróar Hattar staðurinn gjörsamlega hreinsaður út:
Framkvæmdum við nýja veitingastaðinn miðar vel áfram:
Myndir frá framkvæmdum af facebook síðu XO.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla