Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Hringbraut

Skyndibitastaðurinn XO sem kemur til með að bjóða upp á heilsusamlegt fæði mun opna í lok maí 2015 við Hringbraut 119.
Mynd: Smári
Nýr skyndibitastaður með heilsusamlegt fæði mun opna í lok maí við Hringbraut 119 í Reykjavík þar sem Hrói Höttur var áður til húsa.
Staðurinn sem heitir XO er hollur og framandi skyndibitastaður þar sem framreitt verður matur í fusion stíl með bragði frá asíu í bland við evrópska matarmenningu.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá framkvæmdunum, þá var gamli Hróar Hattar staðurinn gjörsamlega hreinsaður út:
Framkvæmdum við nýja veitingastaðinn miðar vel áfram:
Myndir frá framkvæmdum af facebook síðu XO.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó

















