Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður við Hringbraut
![XO Skyndibitastaður](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/05/xo-skyndibitastadur-1024x580.jpg)
Skyndibitastaðurinn XO sem kemur til með að bjóða upp á heilsusamlegt fæði mun opna í lok maí 2015 við Hringbraut 119.
Mynd: Smári
Nýr skyndibitastaður með heilsusamlegt fæði mun opna í lok maí við Hringbraut 119 í Reykjavík þar sem Hrói Höttur var áður til húsa.
Staðurinn sem heitir XO er hollur og framandi skyndibitastaður þar sem framreitt verður matur í fusion stíl með bragði frá asíu í bland við evrópska matarmenningu.
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá framkvæmdunum, þá var gamli Hróar Hattar staðurinn gjörsamlega hreinsaður út:
Framkvæmdum við nýja veitingastaðinn miðar vel áfram:
Myndir frá framkvæmdum af facebook síðu XO.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit