Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður Nord opnar – Myndir og vídeó
Um er að ræða sjávarréttastað sem þeir félagar Sæmundur Kristjánsson og Sigurður Hall veita forstöðu og eins og áður sagði í brottfarasalnum í flugstöðinni.
Ég verð að viðurkenna að fyrst þegar ég heyrði af þessu kom upp í huga mínum hvernig á að selja sushi í flugstöð þar sem aðaltraffíkin er milli 06°° og 09°° annars vegar og 15°° - 17°° hinsvegar, en eftir að hafa skoðað útfærslu þeirra og heyrt hugmyndina þá er ég kominn á aðra skoðun.
Auk sushi er boðið upp á síldarrétti, laxarétti, humarrétti í hinum ýmsu útgáfum og eins og Sæmi sagði þá bætast við fleiri réttir þegar við lærum inn á kúnnahópinn.
Einnig eru þeir með „take a way“ horn og þar eru ýmsir smáréttir svo sem roast beef, gulrótarbaka og lífrænt ræktað grænmeti í passlegum bökkum til að taka með sér í flugið.
SMS gengið frá Freistingu.is var á svæðinu og getið séð afraksturinn í bundnu máli, myndum og vídeó.
Freisting.is óskar þeim félögum góðs gengis á nýjum vígstöðvum.
Það voru fréttamennirnir Sverrir, Matthías og Smári sem unnu þessa frétt saman (SMS gengið).
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup


































