Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingarstaður í Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ
Miklar breytingar eru framundan á Park Inn hótelinu í Reykjanesbæ því Vocal veitingastaðurinn mun algjörlega breytast og opna undir nýju nafni og áherslum í lok október. Undir nýju nafni verður þar sælkera bistró veitingastaður ásamt glænýjum bar og betrumbættu „loungei“.
„Við erum í raun að gera Vocal fokheldan og þangað fer inn þetta nýja concept sem við félagarnir höfum þróað með hótelinu síðan í vor. Þessi nýi staður verður á pari við það allra besta sem höfuðborgin hefur upp á að bjóða í upplifun á mat og drykk ásamt því að við erum að sérflytja inn glæsileg húsgögn frá Ítalíu fyrir staðinn,“
, segir Jón Gunnar Geirdal í samtali við Víkurfréttir sem birtir viðtal (sjá nánar hér) við þá félaga Jón og lífsstílsmeistarann Arnar Gauti Sverrisson sem stýra verkefninu og framkvæmdunum.
Mynd: parkinn.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum