Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr matseðill Veiðikofans: Komdu með þína eigin bráð og matreiðslumenn Veiðikofans eldar hana fyrir þig
![Hluti af matseðlinum. Spennandi og öðruvísi vinkill en það sem tíðkast á matseðlum: "Veiðifélög geta komið með bráð sína og matreiðslumenn Veiðikofans eldar skepnuna..."](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/03/veidikofinn_matsedill2014-276x300.jpg)
Hluti af matseðlinum.
Spennandi og öðruvísi vinkill en það sem tíðkast á matseðlum: „Veiðifélög geta komið með bráð sína og matreiðslumenn Veiðikofans eldar skepnuna…“
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna.
Ný heimasíða er komin í loftið og er hægt að skoða matseðilinn í heild sinni hér.
Myndir: veidikofinn.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé