Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr matseðill Veiðikofans: Komdu með þína eigin bráð og matreiðslumenn Veiðikofans eldar hana fyrir þig

Hluti af matseðlinum.
Spennandi og öðruvísi vinkill en það sem tíðkast á matseðlum: „Veiðifélög geta komið með bráð sína og matreiðslumenn Veiðikofans eldar skepnuna…“
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna.
Ný heimasíða er komin í loftið og er hægt að skoða matseðilinn í heild sinni hér.
Myndir: veidikofinn.com
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassísk ostakaka í nýjum búningi með eplum og rjómakaramellu






