Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr kebab staður opnar á Selfossi
Nú um mánaðamótin s.l. opnaði Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis eins og hann er oftast kallaður, nýjan veitingastað sem ber nafnið Kebab Selfoss.
Fréttamiðillinn DFS leit við hjá honum þar sem hann var á fullu að undirbúa opnunardaginn. Í myndbandinu segir Valli meðal annars frá því hvernig hugmyndin kviknaði að opna kebab-stað á Selfossi.
Myndir: facebook / KEBAB-Selfoss
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan