Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr kebab staður opnar á Selfossi
Nú um mánaðamótin s.l. opnaði Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis eins og hann er oftast kallaður, nýjan veitingastað sem ber nafnið Kebab Selfoss.
Fréttamiðillinn DFS leit við hjá honum þar sem hann var á fullu að undirbúa opnunardaginn. Í myndbandinu segir Valli meðal annars frá því hvernig hugmyndin kviknaði að opna kebab-stað á Selfossi.
Myndir: facebook / KEBAB-Selfoss
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar










