Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgarastaður opnar í september
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey við Granda og Hlemm, að því er fram kemur vef Útvarps 101.
Eigendur hafa fengið til liðs við sig Hauk Má Hauksson matreiðslumann, en hann starfaði áður sem yfirkokkur á Grillmarkaðinum og einnig á framsækna veitingastaðnum Zuma í London sem leggur áherslu á nútíma japanska matarlist. Þá reynslu mun hann heimfæra á Yuzu.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur