Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgarastaður opnar í september
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey við Granda og Hlemm, að því er fram kemur vef Útvarps 101.
Eigendur hafa fengið til liðs við sig Hauk Má Hauksson matreiðslumann, en hann starfaði áður sem yfirkokkur á Grillmarkaðinum og einnig á framsækna veitingastaðnum Zuma í London sem leggur áherslu á nútíma japanska matarlist. Þá reynslu mun hann heimfæra á Yuzu.
Mynd: úr safni

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata