Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgarastaður opnar í september
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey við Granda og Hlemm, að því er fram kemur vef Útvarps 101.
Eigendur hafa fengið til liðs við sig Hauk Má Hauksson matreiðslumann, en hann starfaði áður sem yfirkokkur á Grillmarkaðinum og einnig á framsækna veitingastaðnum Zuma í London sem leggur áherslu á nútíma japanska matarlist. Þá reynslu mun hann heimfæra á Yuzu.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






