Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr hamborgarastaður opnar í september
Hamborgarastaðurinn Yuzu við Hverfisgötu 44 mun opna í september næstkomandi. Eigendur eru þeir sömu og reka verslunina Húrra Reykjavík sem eru einnig í eigendahópi pítsastaðarins Flatey við Granda og Hlemm, að því er fram kemur vef Útvarps 101.
Eigendur hafa fengið til liðs við sig Hauk Má Hauksson matreiðslumann, en hann starfaði áður sem yfirkokkur á Grillmarkaðinum og einnig á framsækna veitingastaðnum Zuma í London sem leggur áherslu á nútíma japanska matarlist. Þá reynslu mun hann heimfæra á Yuzu.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum






