Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr eigandi tekur við Rizzo á Grensásvegi
Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan feril að baki með stofnun og rekstur á fjölmörgum stöðum t.a.m., Vegamót, Saffran og hinum vinsæla stað Ömmu Lú sem var og hét.
„Ég tók við rekstri Rizzo á Grensársvegi nýlega og mun breyta staðnum í Ítalskan veitinga og pizzustað með haustinu“, tilkynnti Haukur nú fyrir stuttu á facebook.
Mynd: rizzo.is
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s