Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur hjá Papinos
Nú um ármótin tóku nýir eigendur við hinu vinsæla pizzafyrirtæki Papinos í Núpalind og Hafnarfirði. Kaupendur Papinos eru Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara- og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framreiðslumeistari.
Reka þeir meðal annars Café Adesso í Smáralind, Sjallann á Akureyri og Veitingahúsið Brekku í Hrísey.
Við ætlum að reka Papinos í óbreyttri mynd en, bæta þjónustu og gæði. Einnig var samið við Vífilfell, þannig að við bjóðum Coke og aðrar drykkjarvörur frá þeim. Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá Papinos . Við leggjum áhersu á það hjá Papinos að pizzurnar séu á lágu verði allt árið um kring, en fólk þarf að sækja þær og sparar þannig í leiðinni.
, sagði Elís í samtali við veitingageirinn.is.
Grafarvogsbúar geta brosað því þeir fá Papininos Pizzastað innan 2ja mánaða í Foldahverfinu.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins






