Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur hjá Papinos
Nú um ármótin tóku nýir eigendur við hinu vinsæla pizzafyrirtæki Papinos í Núpalind og Hafnarfirði. Kaupendur Papinos eru Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara- og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framreiðslumeistari.
Reka þeir meðal annars Café Adesso í Smáralind, Sjallann á Akureyri og Veitingahúsið Brekku í Hrísey.
Við ætlum að reka Papinos í óbreyttri mynd en, bæta þjónustu og gæði. Einnig var samið við Vífilfell, þannig að við bjóðum Coke og aðrar drykkjarvörur frá þeim. Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá Papinos . Við leggjum áhersu á það hjá Papinos að pizzurnar séu á lágu verði allt árið um kring, en fólk þarf að sækja þær og sparar þannig í leiðinni.
, sagði Elís í samtali við veitingageirinn.is.
Grafarvogsbúar geta brosað því þeir fá Papininos Pizzastað innan 2ja mánaða í Foldahverfinu.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti