Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nýir eigendur hjá Papinos

Birting:

þann

Eggert Jónsson og Elís Árnason

Eggert Jónsson og Elís Árnason. Á myndina vantar Þórhall Arnórsson.

Nú um ármótin tóku nýir eigendur við hinu vinsæla pizzafyrirtæki Papinos í Núpalind og Hafnarfirði. Kaupendur Papinos eru Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara- og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framreiðslumeistari.

Reka þeir meðal annars Café Adesso í Smáralind, Sjallann á Akureyri og Veitingahúsið Brekku í Hrísey.

Við ætlum að reka Papinos í óbreyttri mynd en, bæta þjónustu og gæði.  „Einnig var samið við Vífilfell, þannig að við bjóðum Coke og aðrar drykkjarvörur frá þeim. Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá Papinos . Við leggjum áhersu á það hjá Papinos að pizzurnar séu á lágu verði allt árið um kring, en fólk þarf að sækja þær og sparar þannig í leiðinni.“

, sagði Elís í samtali við veitingageirinn.is.

Grafarvogsbúar geta brosað því þeir fá Papininos Pizzastað innan 2ja mánaða í Foldahverfinu.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið