Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur hjá Papinos
Nú um ármótin tóku nýir eigendur við hinu vinsæla pizzafyrirtæki Papinos í Núpalind og Hafnarfirði. Kaupendur Papinos eru Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari, Eggert Jónsson bakara- og konditormeistari og Þórhallur Arnórsson framreiðslumeistari.
Reka þeir meðal annars Café Adesso í Smáralind, Sjallann á Akureyri og Veitingahúsið Brekku í Hrísey.
Við ætlum að reka Papinos í óbreyttri mynd en, bæta þjónustu og gæði. Einnig var samið við Vífilfell, þannig að við bjóðum Coke og aðrar drykkjarvörur frá þeim. Það eru mjög spennandi tímar framundan hjá Papinos . Við leggjum áhersu á það hjá Papinos að pizzurnar séu á lágu verði allt árið um kring, en fólk þarf að sækja þær og sparar þannig í leiðinni.
, sagði Elís í samtali við veitingageirinn.is.
Grafarvogsbúar geta brosað því þeir fá Papininos Pizzastað innan 2ja mánaða í Foldahverfinu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum