Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur Greifans eru hjónin Arinbjörn og Hugrún ásamt Natten ehf.
Eins og fram hefur komið þá hafa verið þreifingar um sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri, en það var kaffid.is sem greindi frá því í gær.
Nú er komin staðfesting á sölunni, en það eru hjónin Arinbjörn Þórarinsson og Hugrún Helga Guðmundsdóttir ásamt félaginu Natten ehf., sem hafa keypt rekstur veitingastaðarins Greifans af FoodCo. Natten, sem rekur fyrir á Akureyri sölustaðina Ak-inn og Leirunesti, hefur jafnframt keypt af sömu aðilum fasteignina að Glerárgötu 20 sem hýsir Greifann, að því er fram kemur á vefnum kaffid.is.
Munu þau hjónin taka við rekstrinum á morgun föstudaginn 1. desember.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar







