Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur Greifans eru hjónin Arinbjörn og Hugrún ásamt Natten ehf.
Eins og fram hefur komið þá hafa verið þreifingar um sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri, en það var kaffid.is sem greindi frá því í gær.
Nú er komin staðfesting á sölunni, en það eru hjónin Arinbjörn Þórarinsson og Hugrún Helga Guðmundsdóttir ásamt félaginu Natten ehf., sem hafa keypt rekstur veitingastaðarins Greifans af FoodCo. Natten, sem rekur fyrir á Akureyri sölustaðina Ak-inn og Leirunesti, hefur jafnframt keypt af sömu aðilum fasteignina að Glerárgötu 20 sem hýsir Greifann, að því er fram kemur á vefnum kaffid.is.
Munu þau hjónin taka við rekstrinum á morgun föstudaginn 1. desember.
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni