Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýir eigendur Greifans eru hjónin Arinbjörn og Hugrún ásamt Natten ehf.
Eins og fram hefur komið þá hafa verið þreifingar um sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri, en það var kaffid.is sem greindi frá því í gær.
Nú er komin staðfesting á sölunni, en það eru hjónin Arinbjörn Þórarinsson og Hugrún Helga Guðmundsdóttir ásamt félaginu Natten ehf., sem hafa keypt rekstur veitingastaðarins Greifans af FoodCo. Natten, sem rekur fyrir á Akureyri sölustaðina Ak-inn og Leirunesti, hefur jafnframt keypt af sömu aðilum fasteignina að Glerárgötu 20 sem hýsir Greifann, að því er fram kemur á vefnum kaffid.is.
Munu þau hjónin taka við rekstrinum á morgun föstudaginn 1. desember.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille







