Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nú er komið að því, Omnom súkkulaðið komið í sölu
Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðið er nú loksins fáanlegt en allir þeir sem áhuga hafa að kaupa þetta frábæra súkkulaði, þá er hægt að nálgast það hjá kaffifyrirtækinu Reykjavík Roasters við Kárastíg 1, 101 Reykjavík.
Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður, André Úlfur Visage sem sér um hönnun, graffík og umbúðir, Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari og Óskar Þórðarson framkvæmdarstjóri.

„Vorum að fá í hús súkkulaðið frá #OmNom! Súkkulaðið er gert frá grunni á Seltjarnarnesi; kakóbaunirnar ristaðar, valsaðar, tempraðar og svo keyrt út frá þessum snillum. Eigum ennþá nokkur stykki af hverri tegund. Verið fljót að næla ykkur í plötu til að hafa með í kaffiboðið“, segir á facebook síðu Reykjavík Roasters | Mynd af facebook síðu /ReykjavikRoasters
Myndir: af facebook síðu Omnom

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.