Frétt
North West lokar um óákveðin tíma – „Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum“
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins.
„Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu. Það er sérstaklega ánægjulegt hvað fólkið sem býr í nágrenninu er duglegt að koma og versla við okkur. Takk fyrir það.“
segir í tilkynningu frá North West sem endar með setningunni:
„Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum.“
Sjá einnig:
Lesa fleiri Nort West fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða