Frétt
North West lokar um óákveðin tíma – „Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum“
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins.
„Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu. Það er sérstaklega ánægjulegt hvað fólkið sem býr í nágrenninu er duglegt að koma og versla við okkur. Takk fyrir það.“
segir í tilkynningu frá North West sem endar með setningunni:
„Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum.“
Sjá einnig:
Lesa fleiri Nort West fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir