Frétt
North West lokar um óákveðin tíma – „Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum“
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins.
„Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu. Það er sérstaklega ánægjulegt hvað fólkið sem býr í nágrenninu er duglegt að koma og versla við okkur. Takk fyrir það.“
segir í tilkynningu frá North West sem endar með setningunni:
„Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum.“
Sjá einnig:
Lesa fleiri Nort West fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024