Frétt
North West lokar um óákveðin tíma – „Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum“
Veitingastaðurinn North West við Víðigerði, Húnaþingi vestra, tilkynnti nú í vikunni að staðnum yrði lokað um óákveðin tíma vegna kórónufaraldursins.
„Við þökkum fyrir viðskiptin á árinu. Það er sérstaklega ánægjulegt hvað fólkið sem býr í nágrenninu er duglegt að koma og versla við okkur. Takk fyrir það.“
segir í tilkynningu frá North West sem endar með setningunni:
„Vonandi verður næsta ár skemmtilegra samt og með aðeins minna af spritti og andlitsgrímum.“
Sjá einnig:
Lesa fleiri Nort West fréttir hér.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







