Eftirréttur ársins
Nöfn þátttakenda í Eftirréttur ársins 2015
Þátttaka í keppnina Eftirréttur ársins 2015, sem Garri heldur ár hvert, fór fram úr öllum væntingum nú í ár.
Áhugi fyrir keppninni hefur verið mikill og gæði aukist ár frá ári. Í ljósi mikillar aðsóknar núna var ákveðið að fjölga keppendum upp í 40 talsins en þrátt fyrir það eru um 20 manna biðlisti.
Keppnin fer fram í bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2015 í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 29. október og stendur yfir daginn.
Úrslit verða kynnt kl. 17.00 samdægurs.
Garri býður öllum áhugasömum að koma í básinn og fylgjast með spennandi keppni og sjá keppendur raða saman réttunum.
Listi yfir keppendur í stafrófsröð.
Athugið að þetta er ekki rásröð keppenda.
Keppandi | Vinnustaður |
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir | Sandholt |
Agata Alicja Iwaszkiewicz | Gallery Restaurant – Hótel Holt |
Arnór Ingi Bjarkason | Fiskmarkaðurinn |
Aron Bjarni Davíðsson | Múlaberg |
Axel Þorsteinsson | Apotek Restaurant |
Ágúst Jóhannesson | Nauthóll |
Bjarni Haukur Guðnason | Hilton |
Bjartur Elí Friðþjófsson | Grillmarkaðurinn |
Bruno Birins | Höfnin |
Brynjólfur Birkir Þrastarsson | Strikið |
Daníel Cochran Jónsson | Sushi Samba |
Davíð Alex Ómarsson | Reykjavík Natura |
Denis Grbic | Grillið Hótel Sögu |
Fannar Freyr Gunnarsson | Ion hotel |
Helgi Eggertson | Reykjavík Natura |
Iðunn Sigurðardóttir | Fiskfélagið |
Ísak Vilhjálmsson | Fiskfélagið |
Jófríður Kristjana Gísladóttir | Kruðerí |
Jónas Oddur Björnsson | ILG ehf |
Kristófer John Unnsteinsson | Geysir |
Noora Kangosjarvi | Reykjavík Natura |
Pétur Alexson | Sjávargrillið |
Ragnar Pétursson | Hilton |
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir | Smurstöðin |
Santa Kalváne | Geysir |
Sebastian Drozyner | Sushi Samba |
Silvia Carvalho | Borg Restaurant |
Stefán Elí Stefánsson | Perlan |
Stefán Hrafn Sigfússon | Mosfellsbakarí |
Stefán Kristjánsson | Grímsborgir |
Stefán Pétur Bjarnason | Bakarameistarinn |
Styrmir Karlsson | Reykjavík Natura |
Sævar Karl Kristinsson | Hótel Reykjavík Centrum |
Vigdís Mi Diem Vo | Sandholt |
Þorsteinn Geir Kristinsson | Fiskfélagið |
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson | Hilton |
Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir | Sandholt |
Þórhallur Andri Jóhannsson | Reykjavík Natura |
Örn Erlingsson | Grillmarkaðurinn |
Örvar Már Gunnarsson | Passion Reykjavík |
Myndir frá keppninni 2014 – Garri.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana