Vertu memm

Eftirréttur ársins

Nöfn þátttakenda í Eftirréttur ársins 2015

Birting:

þann

Keppendur í eftirréttur ársins 2014

Keppendur í eftirréttur ársins 2014

Þátttaka í keppnina Eftirréttur ársins 2015, sem Garri heldur ár hvert, fór fram úr öllum væntingum nú í ár.

Áhugi fyrir keppninni hefur verið mikill og gæði aukist ár frá ári. Í ljósi mikillar aðsóknar núna var ákveðið að fjölga keppendum upp í 40 talsins en þrátt fyrir það eru um 20 manna biðlisti.

Keppnin fer fram í bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið 2015 í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 29. október og stendur yfir daginn.

Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2014. F.v. Aðalheiður Dögg Reynisdóttir (3. sæti), Sigurður Kristinn Laufdal (1. sæti), Axel Þorsteinsson (2. sæti).

Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2014.
F.v. Aðalheiður Dögg Reynisdóttir (3. sæti), Sigurður Kristinn Laufdal (1. sæti), Axel Þorsteinsson (2. sæti).

Úrslit verða kynnt kl. 17.00 samdægurs.

Garri býður öllum áhugasömum að koma í básinn og fylgjast með spennandi keppni og sjá keppendur raða saman réttunum.

Listi yfir keppendur í stafrófsröð.
Athugið að þetta er ekki rásröð keppenda.

Keppandi Vinnustaður
Aðalheiður Dögg Reynisdóttir Sandholt
Agata Alicja Iwaszkiewicz Gallery Restaurant – Hótel Holt
Arnór Ingi Bjarkason Fiskmarkaðurinn
Aron Bjarni Davíðsson Múlaberg
Axel Þorsteinsson Apotek Restaurant
Ágúst Jóhannesson Nauthóll
Bjarni Haukur Guðnason Hilton
Bjartur Elí Friðþjófsson Grillmarkaðurinn
Bruno Birins Höfnin
Brynjólfur Birkir Þrastarsson Strikið
Daníel Cochran Jónsson Sushi Samba
Davíð Alex Ómarsson Reykjavík Natura
Denis Grbic Grillið Hótel Sögu
Fannar Freyr Gunnarsson Ion hotel
Helgi Eggertson Reykjavík Natura
Iðunn Sigurðardóttir Fiskfélagið
Ísak Vilhjálmsson Fiskfélagið
Jófríður Kristjana Gísladóttir Kruðerí
Jónas Oddur Björnsson ILG ehf
Kristófer John Unnsteinsson Geysir
Noora Kangosjarvi Reykjavík Natura
Pétur Alexson Sjávargrillið
Ragnar Pétursson Hilton
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir Smurstöðin
Santa Kalváne Geysir
Sebastian Drozyner Sushi Samba
Silvia Carvalho Borg Restaurant
Stefán Elí Stefánsson Perlan
Stefán Hrafn Sigfússon Mosfellsbakarí
Stefán Kristjánsson Grímsborgir
Stefán Pétur Bjarnason Bakarameistarinn
Styrmir Karlsson Reykjavík Natura
Sævar Karl Kristinsson Hótel Reykjavík Centrum
Vigdís Mi Diem Vo Sandholt
Þorsteinn Geir Kristinsson Fiskfélagið
Þorsteinn Halldór Þorsteinsson Hilton
Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir Sandholt
Þórhallur Andri Jóhannsson Reykjavík Natura
Örn Erlingsson Grillmarkaðurinn
Örvar Már Gunnarsson Passion Reykjavík

Myndir frá keppninni 2014 – Garri.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið