Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nígeríski veitingastaðurinn Chuku’s fær rúmlega 1.3 milljón frá Beyoncé
Poppsöngkonan Beyoncé hefur valið nígeríska tapasveitingastaðinn í Norður-London sem einn af þeim sem fá rúmlega 1.3 milljón ísl. kr. í styrk frá henni til lítilla fyrirtækja.
BeyGOOD Foundation frá Beyoncé bauð fyrirtækjaeigendum að sækja um styrki og var Chuku eitt af þeim fyrirtækjum sem fengu styrk en í sjóðnum er 137 milljónir sem hefur verið úthlutað til fjölmargra fyrirtækja.
Ifeyinwa Frederick, meðeigandi Chuku’s, sagði í samtali við The Times:
„Ég get ekki lýst því hversu fallegt og gefandi það er að fá svona styrk. Allir eru svo ánægðir að sjá viðkomandi fyrirtæki fá styrkinn frá Beyoncé.“
Frederick á fyrirtækið með bróður sínum Emeka sem sagði að peningarnir myndu tryggja fyrirtækið og hjálpa til við að laga vatnskemmdir eftir að flæddi úr einni íbúð fyrir ofan veitingastaðinn og úr varð miklar vatnskemmdir á veitingastaðnum þeirra.
Mynd: chukuslondon.co.uk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti