Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nígeríski veitingastaðurinn Chuku’s fær rúmlega 1.3 milljón frá Beyoncé
Poppsöngkonan Beyoncé hefur valið nígeríska tapasveitingastaðinn í Norður-London sem einn af þeim sem fá rúmlega 1.3 milljón ísl. kr. í styrk frá henni til lítilla fyrirtækja.
BeyGOOD Foundation frá Beyoncé bauð fyrirtækjaeigendum að sækja um styrki og var Chuku eitt af þeim fyrirtækjum sem fengu styrk en í sjóðnum er 137 milljónir sem hefur verið úthlutað til fjölmargra fyrirtækja.
Ifeyinwa Frederick, meðeigandi Chuku’s, sagði í samtali við The Times:
„Ég get ekki lýst því hversu fallegt og gefandi það er að fá svona styrk. Allir eru svo ánægðir að sjá viðkomandi fyrirtæki fá styrkinn frá Beyoncé.“
Frederick á fyrirtækið með bróður sínum Emeka sem sagði að peningarnir myndu tryggja fyrirtækið og hjálpa til við að laga vatnskemmdir eftir að flæddi úr einni íbúð fyrir ofan veitingastaðinn og úr varð miklar vatnskemmdir á veitingastaðnum þeirra.
Mynd: chukuslondon.co.uk
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






