Frétt
Neytendur varaðir við: Glerbrot í HaPP tómat- og basil súpu
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af HaPP súpu frá Icelandic Food Fompany vegna glerbrots sem fannst í einni krukku. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: HaPP
- Vöruheiti: Tómat- og basilsúpa
- Geymsluþol: Best fyrir 06.06.25
- Nettómagn: 700 ml
- Framleiðandi: Icelandic Food Company, Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík
- Framleiðsluland: Ísland
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru
- Icelandic Food Company, Vatnagörðum 6, 104 Reykjavík.
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt
Neytendur sem keypt hafa þessa framleiðslulotu geta skilað og fengið endurgreitt í næstu Krónuverslun.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






