Nemendur & nemakeppni
Nemakeppni Kornax í bakstri og Norræna nemakeppnin hafin | Addið: veitingageirinn á Snapchat og fylgist vel með
Það verður nóg um að vera um helgina, en í dag hefjast keppnirnar Nemakeppni Kornax í bakstri og Norræna nemakeppnin og lýkur þeim á morgun laugardaginn 8. apríl.
Meðfylgjandi myndir eru skjáskot úr Snapchat veitingageirans. Addið: veitingageirinn á Snapchat og fylgist vel með.
Sjá einnig:
- Norræna Nemakeppnin haldin á Íslandi – Dagana 8. og 9. apríl
- Fjórir bakaranemar komust áfram í úrslitakeppni Kornax
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á keppnunum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin