Markaðurinn
Námskeið – Vín og vínfræði
Framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að efla færni og þekkingu þátttakenda á vínum og vínfræði. Á námskeiðinu eru þjálfaðar kerfisbundnar aðferðir við vínsmökkun og greiningu á vínum. Þjálfuð fagleg framreiðsla á vínum og vínfræðin tekin fyrir. Fjallað er um áhrif umhverfis á vínþrúgur og ræktun þeirra, þroskun vína, hvernig víngerð hefur áhrif á yfirbragð og gæði vína. Fjallað eru um geymslu vína, hitastig o.s.frv. og pörun vína með mat.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
17.03.2020 | þri. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
19.03.2020 | fim. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
24.03.2020 | þri. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
26.03.2020 | fim. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
Mynd: úr safni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast