Markaðurinn
Námskeið – Vín og vínfræði
Framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að efla færni og þekkingu þátttakenda á vínum og vínfræði. Á námskeiðinu eru þjálfaðar kerfisbundnar aðferðir við vínsmökkun og greiningu á vínum. Þjálfuð fagleg framreiðsla á vínum og vínfræðin tekin fyrir. Fjallað er um áhrif umhverfis á vínþrúgur og ræktun þeirra, þroskun vína, hvernig víngerð hefur áhrif á yfirbragð og gæði vína. Fjallað eru um geymslu vína, hitastig o.s.frv. og pörun vína með mat.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
17.03.2020 | þri. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
19.03.2020 | fim. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
24.03.2020 | þri. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
26.03.2020 | fim. | 14:00 | 18:00 | Ekki skráð |
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt21 klukkustund síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?