Markaðurinn
Námskeið: Jógúrt og sýrðar mjólkurvörur
Matreiðslumenn, bakarar
Markmið námskeiðsins er að kynna framleiðslu á jógúrt, skyrgerð og sýrðum mjólkurafurðum. Grunnatriði sýrðra mjólkurafurða eru rædd og kenndar aðferðir við vinnslu þeirra. Fjallað eru um smásæjan heim gerla og hvata, nýtingu þeirra í framleiðslu – góðir og vondir gerlar ræddir, hvað ber að forðast og hvað skal kalla fram.
Rætt er um tæki, tól og aðstöðu sem þarf til smáframleiðslu á sýrðum vörum. Þátttakendur fá framleiðslu dagsins með sér heim.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 05.10.2019 | lau. | 09:00 | 14:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






