Keppni
Myndasyrpa frá keppni bakaranema
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt í forkeppninni, þar sem úrvals hópur ungra iðnnema sýndi fagmennsku og skapandi vinnubrögð.
Eftir harða og spennandi forkeppni komust sex bakaranemar áfram í úrslit og stóð Evgeniia Vaganova uppi sem sigurvegari og tryggði sér fyrsta sætið í úrslitakeppninni.
Haraldur Árni Þorvarðarson, bakari og fagstjóri í bakaraiðn hjá Hótel- og matvælaskólanum, sendi Veitingageiranum fjölmargar myndir frá keppninni sem sýna bæði nákvæmni og ástríðu bakaranemanna í verki.
Sjá nánar um keppnina og fleiri myndir hér: Evgeniia Vaganova sigurvegari í nemakeppni bakara 2025.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya

































