Keppni
Myndasyrpa frá keppni bakaranema
Nú á dögunum fór fram bakaranemakeppni í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi við frábærar aðstæður og mikla stemningu. Alls tóku tólf metnaðarfullir og hæfileikaríkir bakaranemar þátt í forkeppninni, þar sem úrvals hópur ungra iðnnema sýndi fagmennsku og skapandi vinnubrögð.
Eftir harða og spennandi forkeppni komust sex bakaranemar áfram í úrslit og stóð Evgeniia Vaganova uppi sem sigurvegari og tryggði sér fyrsta sætið í úrslitakeppninni.
Haraldur Árni Þorvarðarson, bakari og fagstjóri í bakaraiðn hjá Hótel- og matvælaskólanum, sendi Veitingageiranum fjölmargar myndir frá keppninni sem sýna bæði nákvæmni og ástríðu bakaranemanna í verki.
Sjá nánar um keppnina og fleiri myndir hér: Evgeniia Vaganova sigurvegari í nemakeppni bakara 2025.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús

































