Frétt
MS innkallar Mexíkóost
Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni.
Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f. 26.01.2025.
Ástæða innköllunar er að það eru ofnæmisvaldar í mexíkóosti sem eru sinnepsfræ og soja sem eru ekki í piparosti.
Um er að ræða mjög takmarkað magn osta sem hafa farið svona út þannig að það er mikilvægt að skoðuð sé bakhliðin á Mexíkóosti, þ.e. ef miði sem segir Piparostur, þá geta neytendur sem keypt hafa vöruna skilað henni til verslunar til endurgreiðslu.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta