Frétt
MS innkallar Mexíkóost
Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni.
Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f. 26.01.2025.
Ástæða innköllunar er að það eru ofnæmisvaldar í mexíkóosti sem eru sinnepsfræ og soja sem eru ekki í piparosti.
Um er að ræða mjög takmarkað magn osta sem hafa farið svona út þannig að það er mikilvægt að skoðuð sé bakhliðin á Mexíkóosti, þ.e. ef miði sem segir Piparostur, þá geta neytendur sem keypt hafa vöruna skilað henni til verslunar til endurgreiðslu.
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka