Uncategorized @is
Monin Workshop með Alexandre Lapierre
Alexandre Lapierre Beverage Innovation Director og Mixologist frá Monin ætlar að kynna fyrir okkur möguleika og gæði á vörunum frá Monin. Það mun verða lögð sérstök áhersla á ávaxta purrurnar sem er nýjung í vöruvalinu.
Kosturinn við þær umfram aðrar vörur er að þær eru ekki eins viðkvæmar við geymslu og hafa því lengri líftíma eftir opnun. Óendanlegir notkunar möguleikar eins og „Frozen Coctails“ – „Smoothies“ – „Shakes“ osfr.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.