Uncategorized @is
Monin Workshop með Alexandre Lapierre
Alexandre Lapierre Beverage Innovation Director og Mixologist frá Monin ætlar að kynna fyrir okkur möguleika og gæði á vörunum frá Monin. Það mun verða lögð sérstök áhersla á ávaxta purrurnar sem er nýjung í vöruvalinu.
Kosturinn við þær umfram aðrar vörur er að þær eru ekki eins viðkvæmar við geymslu og hafa því lengri líftíma eftir opnun. Óendanlegir notkunar möguleikar eins og „Frozen Coctails“ – „Smoothies“ – „Shakes“ osfr.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám







