Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði ríkti í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery – Myndaveisla
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af matseðlum sínum við mikla hrifningu gesta.
Hafnartorg Gallery stendur við Geirsgötu og Reykjastræti, nýja göngugötu sem liggur frá Lækjartorgi að Hörpu í Reykjavík.
Opnunartímar í Hafnartorgi Gallery eru eftirfarandi:
Sunnudagar – miðvikudagar: 11:30 – 22:00.
Fimmtudagar: 11:30 – 23:00.
Föstudagar – laugardagar: 11:30 – 01:00
Með fylgir myndir frá opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery.
Í fréttum – Vídeó – „ekki mathöllina“
Fréttastofa Stöð 2 kom í heimsókn í formlegt opnunarkvöld Hafnartorgs Gallery og ræddi við Finn Boga Hannesson þróunarstjóra Hafnartorgs um „ekki mathöllina“ sem allir eru að tala um.
Fleiri fréttir um Hafnartorg Gallery hér.
Myndir: facebook / Hafnartorg

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn