Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði ríkti í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery – Myndaveisla
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af matseðlum sínum við mikla hrifningu gesta.
Hafnartorg Gallery stendur við Geirsgötu og Reykjastræti, nýja göngugötu sem liggur frá Lækjartorgi að Hörpu í Reykjavík.
Opnunartímar í Hafnartorgi Gallery eru eftirfarandi:
Sunnudagar – miðvikudagar: 11:30 – 22:00.
Fimmtudagar: 11:30 – 23:00.
Föstudagar – laugardagar: 11:30 – 01:00
Með fylgir myndir frá opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery.
Í fréttum – Vídeó – „ekki mathöllina“
Fréttastofa Stöð 2 kom í heimsókn í formlegt opnunarkvöld Hafnartorgs Gallery og ræddi við Finn Boga Hannesson þróunarstjóra Hafnartorgs um „ekki mathöllina“ sem allir eru að tala um.
Fleiri fréttir um Hafnartorg Gallery hér.
Myndir: facebook / Hafnartorg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins




















































































































