Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Mikil gleði ríkti í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery – Myndaveisla
Gleðin var heldur betur við völd í opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery en veitingastaðirnir Brand, La Trattoria, Neó, Fuego, Kualua og Black Dragon buðu upp á smakk af matseðlum sínum við mikla hrifningu gesta.
Hafnartorg Gallery stendur við Geirsgötu og Reykjastræti, nýja göngugötu sem liggur frá Lækjartorgi að Hörpu í Reykjavík.
Opnunartímar í Hafnartorgi Gallery eru eftirfarandi:
Sunnudagar – miðvikudagar: 11:30 – 22:00.
Fimmtudagar: 11:30 – 23:00.
Föstudagar – laugardagar: 11:30 – 01:00
Með fylgir myndir frá opnunarpartýi Hafnartorgs Gallery.
Í fréttum – Vídeó – „ekki mathöllina“
Fréttastofa Stöð 2 kom í heimsókn í formlegt opnunarkvöld Hafnartorgs Gallery og ræddi við Finn Boga Hannesson þróunarstjóra Hafnartorgs um „ekki mathöllina“ sem allir eru að tala um.
Fleiri fréttir um Hafnartorg Gallery hér.
Myndir: facebook / Hafnartorg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?