Viðtöl, örfréttir & frumraun
Mest lesnu fréttir ársins 2023 á Veitingageirinn.is
Nú er komið að því að fara yfir mest lesnu fréttirnar sem birtust á veitingageirinn.is á árinu 2023. Þá vakti umræðan um eldislax úr sjókvíum mikla athygli.
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2023.
Hnakkrífast um eldislax úr sjókvíum – Siggi Hall kaffærir umræðuna með flottu svari
Axel Þorsteinsson skiptir um starf
Veisla sem þú mátt ekki missa af
Áhugaverð viðbót við veitingaflóruna – Allt uppbókað þar til í janúar 2024
Þessi veitingahús og verslanir bjóða ekki upp á lax úr sjókvíaeldi heldur aðeins úr landeldi
Hver verður Kokkur ársins 2023? – Könnun
Nýir eigendur að Hótel Grímsborgum
Baldur Sæmundsson lætur af starfi áfangastjóra matvælagreina í Hótel- og matvælaskólanum
Sindri Guðbrandur Sigurðsson er Kokkur ársins 2023
Veitingastaðurinn og sælkerabúðin Silli kokkur opnar
Fagnar starfsafmæli – 55 ár „á gólfinu“
Svona lítur mat- og vínseðillinn út hjá OTO
Sigurður Laufdal opnar nýjan veitingastað
Nýtt kaffihús við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal
Gamla góða klassíkin er jú alltaf best – Myndir og vídeó
Úrslit í forkeppni – Þessi keppa um titilinn Kokkur ársins 2023
Bistro og vínbarinn Kramber opnar við Skólavörðustíg 12
Bríet Berndsen í æfingabúðir í Sviss – Fylgist með á snapchat
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






