Nemendur & nemakeppni
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK.
Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma saman að ræða málin þar sem góðir gestir koma í heimsókn sem munu fræða gesti um hið merkilega starfs sem þeir vinna af hendi.
Þeir gestir sem koma í hús eru:
Iðan
Nemastofa
Matvís
Erasmus+
Skólinn vonast til að þetta mun opna á öfluga umræðu um námið, ferilbókina, Erasmus+ og margt fleira.
Farið verður yfir allt ferlið frá því að veitingastaðurinn sækir um nemaleyfi og þangað til Iðnsveinninn sækir um í meistaranámi og allt þar á milli.
„Hugmyndin bakvið þennan dag er að opna á enn meira samtal milli skólans og veitingageirans og vonandi fáum við sem flesta í heimsókn til okkar.“
Sagði Haraldur Jóhann Sæmundsson framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans í samtali við veitingageirinn.is.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara