Nemendur & nemakeppni
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK.
Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma saman að ræða málin þar sem góðir gestir koma í heimsókn sem munu fræða gesti um hið merkilega starfs sem þeir vinna af hendi.
Þeir gestir sem koma í hús eru:
Iðan
Nemastofa
Matvís
Erasmus+
Skólinn vonast til að þetta mun opna á öfluga umræðu um námið, ferilbókina, Erasmus+ og margt fleira.
Farið verður yfir allt ferlið frá því að veitingastaðurinn sækir um nemaleyfi og þangað til Iðnsveinninn sækir um í meistaranámi og allt þar á milli.
„Hugmyndin bakvið þennan dag er að opna á enn meira samtal milli skólans og veitingageirans og vonandi fáum við sem flesta í heimsókn til okkar.“
Sagði Haraldur Jóhann Sæmundsson framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans í samtali við veitingageirinn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






