Nemendur & nemakeppni
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK.
Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma saman að ræða málin þar sem góðir gestir koma í heimsókn sem munu fræða gesti um hið merkilega starfs sem þeir vinna af hendi.
Þeir gestir sem koma í hús eru:
Iðan
Nemastofa
Matvís
Erasmus+
Skólinn vonast til að þetta mun opna á öfluga umræðu um námið, ferilbókina, Erasmus+ og margt fleira.
Farið verður yfir allt ferlið frá því að veitingastaðurinn sækir um nemaleyfi og þangað til Iðnsveinninn sækir um í meistaranámi og allt þar á milli.
„Hugmyndin bakvið þennan dag er að opna á enn meira samtal milli skólans og veitingageirans og vonandi fáum við sem flesta í heimsókn til okkar.“
Sagði Haraldur Jóhann Sæmundsson framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans í samtali við veitingageirinn.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin