Nemendur & nemakeppni
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
Meistaradagurinn verður haldinn næsta mánudag, 13. janúar klukkan 14:30, í Sunnusal í Hótel- og matvælaskólanum í MK.
Á meistaradeginum er nemum og meisturum boðið að koma saman að ræða málin þar sem góðir gestir koma í heimsókn sem munu fræða gesti um hið merkilega starfs sem þeir vinna af hendi.
Þeir gestir sem koma í hús eru:
Iðan
Nemastofa
Matvís
Erasmus+
Skólinn vonast til að þetta mun opna á öfluga umræðu um námið, ferilbókina, Erasmus+ og margt fleira.
Farið verður yfir allt ferlið frá því að veitingastaðurinn sækir um nemaleyfi og þangað til Iðnsveinninn sækir um í meistaranámi og allt þar á milli.
„Hugmyndin bakvið þennan dag er að opna á enn meira samtal milli skólans og veitingageirans og vonandi fáum við sem flesta í heimsókn til okkar.“
Sagði Haraldur Jóhann Sæmundsson framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans í samtali við veitingageirinn.is.
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan