Vertu memm

Frétt

Matvælastofnun stöðvaði starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra

Birting:

þann

Aðalskrifstofa Matvælastofnun, Austurvegi 64 á Selfossi

Aðalskrifstofa Matvælastofnun, Austurvegi 64 á Selfossi

Þann 5. júlí síðastliðinn stöðvaði Matvælastofnun starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra. Við eftirlit komu í ljós mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum og reglugerðum byggðum á þeim sem settar eru til að tryggja öryggi og heilsu neytenda.  Í tilkynningu kemur ekki fram hvaða matvælafyrirtæki sem um ræðir á Norðurlandi eystra, en samkvæmt heimildum RÚV þá lokaði MAST fiskvinnsluna Hrísey Seafood.

Stofnunin gerir kröfur um umfangsmiklar úrbætur og verður starfsemin ekki leyfð að nýju fyrr en orðið hefur við þeim. Jafnframt hefur fyrirtækið verið fellt úr frammistöðuflokki B niður í frammistöðuflokk C sem felur í sér strangara eftirlit þegar starfsemin hefst að nýju.

Mynd: mast.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið