Keppni
Matreiðslukeppni – Skráningarfrestur er til 1. mars
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi.
- Langar þér að eiga möguleika á að vinna á Michelin veitingastaðnum KOKS í Grænlandi í eina viku?
- Langar þér að fá 20.000 danskar krónur í verðlaunafé?
Þá er þessi keppni fyrir þig.
Allir kokkar og kokkanemar undir 30 ára eru hvattir til að sækja um.
Tekið er á móti umsóknum til 1. mars og undankeppnin fer fram 16. mars 2024 í Hótel og matvælaskólanum.
Umsóknarformið er aðgengilegt með því að smella hér.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.
Allar spurningar svarar Hinrik Carl á [email protected] eða símanúmerið 695-4905
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni







