Keppni
Matreiðslukeppni – Skráningarfrestur er til 1. mars
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi.
- Langar þér að eiga möguleika á að vinna á Michelin veitingastaðnum KOKS í Grænlandi í eina viku?
- Langar þér að fá 20.000 danskar krónur í verðlaunafé?
Þá er þessi keppni fyrir þig.
Allir kokkar og kokkanemar undir 30 ára eru hvattir til að sækja um.
Tekið er á móti umsóknum til 1. mars og undankeppnin fer fram 16. mars 2024 í Hótel og matvælaskólanum.
Umsóknarformið er aðgengilegt með því að smella hér.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.
Allar spurningar svarar Hinrik Carl á [email protected] eða símanúmerið 695-4905

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða