Keppni
Matreiðslukeppni – Skráningarfrestur er til 1. mars
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi.
- Langar þér að eiga möguleika á að vinna á Michelin veitingastaðnum KOKS í Grænlandi í eina viku?
- Langar þér að fá 20.000 danskar krónur í verðlaunafé?
Þá er þessi keppni fyrir þig.
Allir kokkar og kokkanemar undir 30 ára eru hvattir til að sækja um.
Tekið er á móti umsóknum til 1. mars og undankeppnin fer fram 16. mars 2024 í Hótel og matvælaskólanum.
Umsóknarformið er aðgengilegt með því að smella hér.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi auglýsingu.
Allar spurningar svarar Hinrik Carl á [email protected] eða símanúmerið 695-4905
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa







