Frétt
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur um helgina og bætast við enn fleiri söluaðilar á markaðinn. Hátt í 10.000 manns mættu síðustu helgi enda var veður með endæmum gott og nutu góða veðurins og snæddu sér á frábærum mat frá söluaðilum.
Sjá einnig: Matarmarkaður í Laugardal
Þeir aðilar sem hafa staðfest komu sína á markaðinn þessa helgina eru:
Vagnar:
- Reykjavik Chips
- Tacoson
- Gastro Truck
- Lobster Hut
- Tasty
- Viking Trukkur
- Prikið Trukkur
- Fish And Chips
- Senis’s
- Valhöll pylsugerð
Sölubásar:
- Kvörn
- Pönnukökuvagninn
- Kátt á klambra
- Bera Hot Sauce
- Bændur í bænum
- Jömm
- Veganbúðin
- Sælkerasinnep Svövu
- Nordic Wasabi
- Sauðfjárbúið – Ytra Hólmi
- Frú Lauga
Viðvera söluaðila getur verið mismunandi eftir dögum, að því er fram kemur í fréttatilkynnningu.
Markaðurinn er opinn frá klukkan 12-18 báða dagana og ef veður verður óhagstætt þá munu skipuleggjendur færa markaðinn að hluta til inn í skjól.
Matarmarkaðurinn í Laugardal er samstarfsverkenfi Reykjavikurborgar og Reykjavik Street Food
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






