Frétt
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur um helgina og bætast við enn fleiri söluaðilar á markaðinn. Hátt í 10.000 manns mættu síðustu helgi enda var veður með endæmum gott og nutu góða veðurins og snæddu sér á frábærum mat frá söluaðilum.
Sjá einnig: Matarmarkaður í Laugardal
Þeir aðilar sem hafa staðfest komu sína á markaðinn þessa helgina eru:
Vagnar:
- Reykjavik Chips
- Tacoson
- Gastro Truck
- Lobster Hut
- Tasty
- Viking Trukkur
- Prikið Trukkur
- Fish And Chips
- Senis’s
- Valhöll pylsugerð
Sölubásar:
- Kvörn
- Pönnukökuvagninn
- Kátt á klambra
- Bera Hot Sauce
- Bændur í bænum
- Jömm
- Veganbúðin
- Sælkerasinnep Svövu
- Nordic Wasabi
- Sauðfjárbúið – Ytra Hólmi
- Frú Lauga
Viðvera söluaðila getur verið mismunandi eftir dögum, að því er fram kemur í fréttatilkynnningu.
Markaðurinn er opinn frá klukkan 12-18 báða dagana og ef veður verður óhagstætt þá munu skipuleggjendur færa markaðinn að hluta til inn í skjól.
Matarmarkaðurinn í Laugardal er samstarfsverkenfi Reykjavikurborgar og Reykjavik Street Food
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir