Frétt
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur
Matarmakaðurinn Í Laugardal snýr aftur um helgina og bætast við enn fleiri söluaðilar á markaðinn. Hátt í 10.000 manns mættu síðustu helgi enda var veður með endæmum gott og nutu góða veðurins og snæddu sér á frábærum mat frá söluaðilum.
Sjá einnig: Matarmarkaður í Laugardal
Þeir aðilar sem hafa staðfest komu sína á markaðinn þessa helgina eru:
Vagnar:
- Reykjavik Chips
- Tacoson
- Gastro Truck
- Lobster Hut
- Tasty
- Viking Trukkur
- Prikið Trukkur
- Fish And Chips
- Senis’s
- Valhöll pylsugerð
Sölubásar:
- Kvörn
- Pönnukökuvagninn
- Kátt á klambra
- Bera Hot Sauce
- Bændur í bænum
- Jömm
- Veganbúðin
- Sælkerasinnep Svövu
- Nordic Wasabi
- Sauðfjárbúið – Ytra Hólmi
- Frú Lauga
Viðvera söluaðila getur verið mismunandi eftir dögum, að því er fram kemur í fréttatilkynnningu.
Markaðurinn er opinn frá klukkan 12-18 báða dagana og ef veður verður óhagstætt þá munu skipuleggjendur færa markaðinn að hluta til inn í skjól.
Matarmarkaðurinn í Laugardal er samstarfsverkenfi Reykjavikurborgar og Reykjavik Street Food
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur